Barnamenningarhátíđ

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 17. mars 2016
Eldri árgangurinn í Tröllakoti fór að sjá sýninguna um barnamenningu í gegnum tíðina sem staðsett er í Hnyðju. Þegar þau voru búin að skoða sýninguna kíktu þau á mjög áhugaverðan glugga á leiðinn heim. Fyrir innan gluggan sáu þau Unnar og Má sem tóku sér hlé frá beitningunni til að skemmta börnunum. :)
Vefumsjón