Afmćlishátíđ Lćkjarbrekku

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 06. febrúar 2018

Í tilefni af 30 ára afmæli leikskólans Lækjarbrekku og nýrri viðbyggingu er boðað til fögnuðar þann 9. febrúar 2018 í húsnæði leikskólans. Húsið opnar klukkan 15:00 en formleg dagskrá byrjar klukkan 16:00 á ávarpi sveitarstjóra.

Það myndi gleðja okkur mjög ef að þú sveitungi góður og þín fjölskylda kæmuð og fögnuðum þessum tímamótum með okkur. Hægt verður að skoða leikskólann, ljósmyndir og gullkorn liðins tíma og listaverk núverandi nemenda.   
Boðið verður upp á léttar veitingar.

Við sjáumst ! 

Vefumsjón