Afmćlisgjöf

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 06. nóvember 2013
« 1 af 3 »
Í tilefni 25ára afmælis leikskólans færðu þær mæðgur  Elínborg Birna Vignisdóttir og Þuríður Friðriksdóttir, fyrir hönd Grundarorku ehf,okkur höfðinglega gjöf. 
Það var ýmislegt eldhúsdót, hljóðakubbar, perlur og límmiðar.
Við hjá leikskólanum Lækjarbrekku þökkum aðstandendum Grundarorku ehf. kærlega fyrir okkur og það verður örugglega gaman í dúkkukrók að leika með allt nýja dótið.  Börnin á litlu deildinni voru mjög ánægð með að prufa að púsla kubbunum rétt saman og heyra hljóðin í farartækum.

Vefumsjón