AfmŠlisdrengur.

Leikskˇlinn LŠkjarbrekka | 27. jan˙ará2016

Hann Jökull Ingimundur varð 5ára í gær, þann 26.janúar.  Svo skemmtilega vildi til að hann var í heimsókn hjá okkur einmitt þá og fékk fína kórónu og við sungum fyrir hann afmælissöngin.  Innilega til hamingju með 5 ára afmælið elsku Jökull Ingimundur okkar.

Vefumsjˇn