Afmćlisbarn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 03. september 2021
Hann Ási Þór okkar átti 5 ára afmæli  þann 29. júlí, þegar leikskólinn var í sumarfríi.

Hann hélt því upp á afmælið sitt í leikskólanum þegar við vorum búin að opna aftur núna í haust.
Hann fékk fína kórónu, ávaxtaveislu og fallegan afmælissöng frá börnum og starfsfólki.

Innilegar hamingjuóskir með 5 ára afmælið þitt elsku Ási Þór okkar!
Vefumsjón