Afmćlisbarn

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 04. október 2018
Ómar Elías er orðinn tveggja ára! Við héldum afmælisveislu, sungum fyrir hann afmælissönginn og hann fékk fína kórónu. Innilega til hamingju með tveggja ára afmælið elsku Ómar Elías okkar.
Vefumsjón