Afmćli leikskólans.

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 08. nóvember 2013
Fimmtudaginn 31.október síðastliðin átti leikskólinn Lækjarbrekka 25 ára afmæli.  Haldið var upp á afmælið með því að börn og starfsfólk buðu til morgunverðarveislu og siðan var leikskólinn opin þeim sem vildu koma og skoða.
Þetta var frábær dagur og afmælisbarnið titraði af gleði og tilhlökkun. 
Við viljum þakka öllum þeim sem komu og litu til okkar þennan dag kærlega fyrir komuna. 
Vefumsjón