Afmćli

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 06. október 2020
Á laugardaginn 3. október átti Omar Elías 4 ára afmæli og í gær mánudaginn 5. október átti Kolfinna Vísa 5 ára afmæli.

Við héldum upp á afmæli þeirra í gær mánudag. Þau fengu  fína kórónu, afmælissöng og ávaxtaveislu.

Innilegar hamingjuóskir með afmælin ykkar  elsku Omar Elías og Kolfinna Vísa okkar!
Vefumsjón