Afmćli

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 15. september 2020
Hann Jón Óliver varð 2 ára sunnudaginn 13. september.
Haldið var upp á afmælið hans í leikskólanum og fékk hann kórónu, afmælissöng og ávaxtapartý.
Innilegar hamingjuóskir með afmælið þitt hjartans Jón Óliver okkar.
Vefumsjón