Afmćli

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 10. september 2020
Hann Benjamín Máni á 5 ára afmæli í dag. Hann fékk kórónu  og allir í leikskólanum sungu fyrir hann afmælissönginn. Hann bauð upp á melónur, ananas og epli.
Innilegar hamingjuóskir með afmælisdaginn þinn elsku Benjamín Máni okkar.
Vefumsjón