Afmćli

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 02. september 2020
« 1 af 4 »
Í sumarfríinu voru tvö börn sem áttu afmæli það voru þau Ási Þór sem varð 4 ára þann 29. júlí og Eydís Lilja sem varð 5 ára þann 11. ágúst.

Mjölnir Bjarmi varð 2 ára þann 19.ágúst og Katrín Jana varð 3 ára þann 31. ágúst.

Haldið var uppá afmæli barnanna hér í leikskólanum og fengu þau öll kórónu og kórsöng frá börnum og starfsfólki í tilefni dagsins.

Elsku hjartans Ási Þór, Eydís Lilja, Mjölnir Bjarmi og Katrín Jana okkar, Innilegar hamingjuóskir með afmælin ykkar.

Vefumsjón