Af sumarfÝling og framkvŠmdum

Leikskˇlinn LŠkjarbrekka | 05. maÝá2017
Það er alls óhætt að segja það að veðrið hafi leikið við hvern sinn fingur þessa vikuna. Sól skín í heiði, fuglar kvaka og skordýrin hafa vaknað úr dvalanum. Við höfum nýtt blíðuna vel og verið dugleg að fara í gönguferðir og verið almennt mikið úti þessa vikuna.
Framkvæmdir standa sem endra nær yfir í nýbyggingunni og helstu sjáanlegu breytingar vikunnar eru þær að komnir eru upp milliveggir.
Sendum nokkrar myndir í vikulok :) 
Góða helgi allir sem einn.
Vefumsjˇn