Ađalfundur foreldrafélags leikskólans

Leikskólinn Lćkjarbrekka | 20. janúar 2014

Aðalfundur foreldrafélags
Leikskólans Lækjarbrekku

 

Mánudaginn 3. febrúar kl 20.00 verður haldinn aðalfundur foreldrafélags Leikskólans Lækjarbrekku. Mun fundurinn fara fram á Leikskólanum Lækjarbrekku.


Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf:
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur kynntur
3. Kosning nýrrar stjórnar
4. Önnur mál

Vonumst til þess að sem flestir sjái sér fært  að mæta. Léttar veitingar verða í boði.

Stjórn foreldrafélags Leikskólans Lækjarbrekku;
Hrafnhildur Þorsteins, Jóhanna Hreins og Jóhanna Guðbrands.

 

Vefumsjón