Auglýst er eftir verkefnastjóra hjá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða á Hólmavík
| 05. júní 2015
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða leitar að verkefnastjóra sem gæti hafið störf sem fyrst á skrifstofu félagsins á Hólmavík. Um er að ræða 100% starf og er ráðningartíminn til loka ágúst 2016. Möguleiki er á framlengingu ráðningarsamningsins fyrir réttan aðila....
Meira
Meira