Skrifstofa í Þróunarsetrinu á Hólmavík er laus til útleigu
| 19. júní 2015
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til útleigu lítið skrifstofurými í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Aðstaðarn er um 13 fm2 og skiptist í 9 fm2 fremra rými og 4 fm2 innra rými (vinnuaðstaða/geymsla) en auk þess er aðgangur að sameiginlegu rými. ...
Meira
Meira