Ástandið á Gasa - vitundarvakning í Hnyðju
Þorgeir Pálsson | 11. september 2025
Kæru íbúar Strandabyggðar,
Á fundi sveitarstjórnar 10.9 sl. var samþykkt að fara í tímabundið samstarf með leigjendum í Hnyðju, sem hafa með útstillingu í glugga Hnyðju, tjáð hug sinn til ástandsins á Gasa og þeirra hörmunga sem þar eiga sér stað.
Fólki gefst kostur á að fara í Hnyðju á vinnutíma, kynna sér þær upplýsingar sem þar eru, tjá skoðanir sínar og ræða við aðra sem þar kunna að vera í sömu erindagjörðum.
Þessi opnun Hnyðju er hugsuð frá 18 ágúst sl. til 18. september n.k. Eftir þann dag verður allt í glugga á jarðhæð Hnyðju tekið niður.
Við hvetjum íbúa til að kynna sér ástandið á Gasa og tjá hug sinn ef því sýnist svo.
Kveðja
Þorgeir Pálsson
Oddviti
Á fundi sveitarstjórnar 10.9 sl. var samþykkt að fara í tímabundið samstarf með leigjendum í Hnyðju, sem hafa með útstillingu í glugga Hnyðju, tjáð hug sinn til ástandsins á Gasa og þeirra hörmunga sem þar eiga sér stað.
Fólki gefst kostur á að fara í Hnyðju á vinnutíma, kynna sér þær upplýsingar sem þar eru, tjá skoðanir sínar og ræða við aðra sem þar kunna að vera í sömu erindagjörðum.
Þessi opnun Hnyðju er hugsuð frá 18 ágúst sl. til 18. september n.k. Eftir þann dag verður allt í glugga á jarðhæð Hnyðju tekið niður.
Við hvetjum íbúa til að kynna sér ástandið á Gasa og tjá hug sinn ef því sýnist svo.
Kveðja
Þorgeir Pálsson
Oddviti