Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

10.11.2025

Sólmyrkvi 12. ágúst 2026

Ný heimasíða vegna sólmyrkvans 12. ágúst 2026.
07.11.2025

Sveitarstjórnarfundur Strandabyggðar nr. 1383

Fundur nr. 1383 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn kl 16:00, 11. nóvember 2025 í Hnyðju, Höfðagötu 3, Hólmavík.
31.10.2025

Sólmyrkvagleraugu fyrir íbúa Strandabyggðar

Strandabyggð tekur þátt í sameiginlegri pöntun á sólmyrkvagleraugum ásamt öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum.
31.10.2025

Hunda- og kattahreinsun 2025

Þórdís Karlsdóttir sinnir hreinsun á hundum og köttum fimmtudaginn 6. nóvember, í Áhaldahúsinu, Skeiði 7, milli kl. 16:00 og 18:00.
17.10.2025

Syndum - landsátak í sundi hefst 1. nóvember

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025. 
08.10.2025

Laus staða frístundaleiðbeinanda

Laus er staða frístundaleiðbeinanda í frístund eftir skólalok.  Um er að ræða 25% stöðu og fer vinna fram mánudaga til fimmtudaga frá 13.30-16.00Helstu verkefni og ábyrgðLeiðbeinir...
1 2 3 ... 144