Framkvæmdir við Borgabraut
| 18. maí 2015
Í morgun hófust framkvæmdir við Borgabraut, lóð nr. 5, þar sem gerð verða bílastæði. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvar fyrsta skóflustungan er tekin. Í framhaldi af þessum framkvæmdum verður farið í frekari gatnaframkvæmdir á við Borgabraut en fyrirhugað er að ráðst í varanlega gatnagerð við götuna í sumar....
Meira
Meira