Þjóðleikshátíð á Vestfjörðum
| 07. maí 2015
Þjóðleikshátíð er nú haldin í fyrsta sinn á Vestfjörðum, en hópur frá Hólmavík tók þátt í hátíðinni á Norðurlandi árið 2013. Verkefnisstjóri af hálfu Þjóðleikhússins er Vigdís Jakobsdóttir frá Ísafirði. Hóparnir sem taka þátt fyrir hönd Strandabyggðar að þessu sinni eru tveir. Annars vegar setur Ungmennahúsið Fjósið upp Hlauptu, týnstu en hins vegar setur Kva1urinn & dvergarnir sjö, leiklistarval Grunnskólans á Hólmavík, upp Útskriftarferðina. Báðar uppsetningarnar frá Strandabyggð eru unnar í nánu samstarfi við Leikfélag Hólmavíkur....
Meira
Meira