Góð þátttaka á íbúafundi um skólastefnu
| 12. maí 2015
Þriðjudaginn 5. maí síðastliðinn var efnt til íbúafundar um skólastefnu Strandabyggðar. Vel var mætt til fundarins sem haldinn var í félagsheimilinu á Hólmavík. Í hléi var boðið upp á kaffi og vöfflur með rjóma en nemendur úr 10. bekk grunnskólans sáu um kaffið. Fyrir fundinum lágu drög að nýrri skólastefnu þar sem áhugasamir gátu kynnt sér efni hennar en á fundinum sjálfum var farið í vinnu þar sem þátttakendum var skipað í hópa og lagðar eftirfarandi spurningar fyrir hópana:...
Meira
Meira