Félagsmiðstöðvardagurinn
 |  03. nóvember 2015
		
		
		Þriðjudaginn 3. nóvember ætlar félagsmiðstöðin Ozon að halda opið hús fyrir alla, ALLIR VELKOMNIR. Það verður klinkkvöld þar sem margt skemmtilegt verður í boði fyrir klink. Spákona, limbó og kökur svo eitthvað sé nefnt. Húsið opnar kl. 20:00 og við erum staðsett í grunnskóla Hólmavíkur. Hlökkum til að sjá ykkur.
		
	
	
	
	 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
