Alþjóðleg athafnavika í Strandabyggð
 | 16. nóvember 2011
	
		
 
		Alþjóðleg athafnavika fer nú fram í þriðja sinnn á Íslandi og stendur yfir þessa vikuna, eða 14. -20. nóvember. Teygjur flakka nú á milli manna í Strandabyggð og eru allir hvattir til að taka þátt. Tilgangur vikunnar er að hvetja fólk til athafnasemi, vekja athygli á nýsköpun og senda jákvæð skilaboð útí samfélagið. Í vikunni munu frumkvöðlar og athafnafólk um allan heim vekja athygli á sínu starfi og taka þátt í viðburðum á vegum verkefnisins.
...
Meira
	
	
	...
Meira
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
		 
		 
		 
		