Smásagna- og ljóðasamkeppni
Dómnefndin er ekki af verri endanum en hana skipa Andri Snær Magnason rithöfundur og Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur og skáld en báðir hafa þeir unnið til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir verk sín. Auk þeirra mun strandastúlkan Bára Örk Melsted sitja í dómnefnd en hún sigraði einmitt í ljóðasamkeppni grunnskólabarna á Vestfjörðum í fyrravetur....
Meira