Hörmungardögum lokið
 | 23. febrúar 2015
	
		
 
		Nú er öðrum Hörmungardögum lokið og ekki hægt að segja annað en að vel hafi tekist til, þrátt fyrir leiðindaveður og erfiða færð. Framlög allra sem lögðu hönd á plóg voru glæsileg í hörmuleik sínum og eiga þátttakendur og gestir hrós skilið fyrir hræðilega góða helgi. Takk fyrir okkur.
						
	
	
	
	 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
		 
		 
		