Bókmennta- og ljóðavika
| 21. október 2014
Dagana 17. til 23. nóvember verður haldin bókmennta- og ljóðavika í Strandabyggð.
Á dagskránni verður m.a. bókakaffi, Auðbók verður til og efnt verður til ljóða og smásögukeppni. Hver sem er má leggja til framlag eða framlög í keppnina. Skilafrestur er til 20. nóvember og því ekki seinna vænna að hefja skrifin.
Dómnefndina í keppninni skipa: Bára Örk Melsted, Eiríkur Örn Nordahl og Andri Snær Magnason.
...
Á dagskránni verður m.a. bókakaffi, Auðbók verður til og efnt verður til ljóða og smásögukeppni. Hver sem er má leggja til framlag eða framlög í keppnina. Skilafrestur er til 20. nóvember og því ekki seinna vænna að hefja skrifin.
Dómnefndina í keppninni skipa: Bára Örk Melsted, Eiríkur Örn Nordahl og Andri Snær Magnason.
Meira