Laust starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa
Tómstunda- og íþróttafulltrúi
Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf Tómstunda- og íþróttafulltrúa. Um er að ræða 70% starfshlutfall, með möguleika á hækkun í 100%
Hér er um að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf þar sem skapandi og skipulagðir einstaklingar sem hafa unun af samskiptum og samstarfi við ungt fólk ættu að blómstra.
...Meira