Sýning Leikfélags Hólmavíkur 39 Þrep í Þjóðleikhúsinu
Heiðrún Harðardóttir | 28. maí 2025
Sýning Leikfélags Hólmavíkur, 39 Þrep, var valin Áhugaverðasta áhugaleikasýning ársins af dómnefnd Þjóðleikhússins.
Leikfélag Hólmavíkur er því á leið í Þjóðleikhúsið með sýninguna sína og verður hún sýnd laugardaginn 31. maí kl 20:00.
Hægt er að kaupa miða í gegnum tix.is - 39 þrep - Leikfélag Hólmavíkur | Tix
Upplýsingar um viðburðinn á Facebook - 39 Þrep í Þjóðleikhúsinu | Facebook
Aðeins um sýninguna:
39 þrep eftir Patrick Barlowe er byggt á kvikmynd eftir Alfred Hitchcock og skáldsögu eftir John Buchan. Þetta er spennugamanleikur sem segir frá Richard Hannay sem sogast inn í æsispennandi atburðarás þar sme morð, njósnarar, brjálaðir prófessorar, Skotar og vitaskuld íðilfagrar konur koma við sögu.
Í verkinu eru 139 hlutverk en þau eru leikin af fjórum konum.
Leikarar og hlutverk: Ásta Þórisdóttir (Richard Hannay), Esther Ösp Valdimarsdóttir (Anna Bella Schmidt, Pamela Margaret, frú Jordan og útvarpsþulur), Kristín Anna Oddsdóttir (prófessor, bóndi, mjólkurpóstur og óteljandi fleiri hlutverk) og Anna Karen Amin Kolbeins (Herra Glöggur, sýslumaður, sætavísa og óteljandi fleiri hutverk).
Listrænn stjórnandi: Eyvindur Karlssonþ
Leikfélag Hólmavíkur er því á leið í Þjóðleikhúsið með sýninguna sína og verður hún sýnd laugardaginn 31. maí kl 20:00.
Hægt er að kaupa miða í gegnum tix.is - 39 þrep - Leikfélag Hólmavíkur | Tix
Upplýsingar um viðburðinn á Facebook - 39 Þrep í Þjóðleikhúsinu | Facebook
Aðeins um sýninguna:
39 þrep eftir Patrick Barlowe er byggt á kvikmynd eftir Alfred Hitchcock og skáldsögu eftir John Buchan. Þetta er spennugamanleikur sem segir frá Richard Hannay sem sogast inn í æsispennandi atburðarás þar sme morð, njósnarar, brjálaðir prófessorar, Skotar og vitaskuld íðilfagrar konur koma við sögu.
Í verkinu eru 139 hlutverk en þau eru leikin af fjórum konum.
Leikarar og hlutverk: Ásta Þórisdóttir (Richard Hannay), Esther Ösp Valdimarsdóttir (Anna Bella Schmidt, Pamela Margaret, frú Jordan og útvarpsþulur), Kristín Anna Oddsdóttir (prófessor, bóndi, mjólkurpóstur og óteljandi fleiri hlutverk) og Anna Karen Amin Kolbeins (Herra Glöggur, sýslumaður, sætavísa og óteljandi fleiri hutverk).
Listrænn stjórnandi: Eyvindur Karlssonþ