Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu 2025
Þorgeir Pálsson | 22. ágúst 2025
Aðalfundur Sorpsamlags Strandasýslu verður haldinn föstudaginn 29. ágúst í Hnyðju og hefst kl 14.
Dagskrá fundarins:
- Kjör fundarstjóra og ritara
- Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra
- Staðfesting ársreiknings 2024
- Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar
- Kjör stjórnar og endurskoðanda félagsins
- Gjaldskrár félagsins
- Önnur mál
- Framfylgd laga um sorphirðu í þéttbýli
- Breyting á opnunartíma móttökueiningar á Skeiði
- Helstu verkefni framundan.
Fundurinn er öllum opinn.
Hólmavík, 22.8.2025.
Þorgeir Pálsson
Formaður stjórnar Sorpsamlagsins.