A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur 1320 í Strandabyggð

Salbjörg Engilbertsdóttir | 09. júlí 2021

 

Fundur nr. 1320, í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 13.júlí 2021 kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

  1. Lántaka Hólmavíkurhafnar vegna framkvæmda
  2. Lántaka Veitustofnunar vegna framkvæmda
  3. Lántaka Strandabyggðar vegna framkvæmda
  4. Viðauki I við fjárhagsáætlun Strandabyggðar
  5. Verndarsvæði í byggð, samningur við Minjastofnun um styrk úr húsafriðunarsjóði
  6. Samfélagssáttmáli um fiskeldi
  7. Forstöðumannaskýrslur
  8. Fundargerð Fræðslunefndar frá 10.júní 2021 og skóladagatöl leik-og grunnskóla lögð fram til samþykktar
  9. Fundargerð Ungmennaráðs frá 16.júní 2021
  10. Fundargerð Tómstundanefndar frá 21.júní 2021
  11. Fundargerð Umhverfis-og skipulagsnefndar frá 8.júlí 2021
  12. Aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni
  13. Þinggerð Fjórðungsþings frá 2.júní 2021
  14. Fundargerðir Náttúrustofu 29. mars 2021 og 19.maí 2021

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

Jón Gísli Jónsson

Ásta Þórisdóttir

Guðfinna Lára Hávarðardóttir

Pétur Matthíasson

Jón Jónsson

 

Strandabyggð 9.júlí 2021

Jón Gísli Jónsson oddviti

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón