A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Skólastarf í Grunnskólanum á Hólmavík fellur niður í dag

| 26. janúar 2012

Vinsamlega athugið að skólastarf í Grunnskólanum á Hólmavík fellur niður í dag, fimmtudaginn 26. janúar, vegna ófærðar og veðurútlits. Þessi ákvörðun var tekin að vel athuguðu máli og í samráði við þá sem sjá um snjómokstur í sveitarfélaginu með hagsmuni nemenda að leiðarljósi. Settar hafa verið inn tilkynningar í morgunútvarp Rásar 2 og fréttatíma útvarpsins eftir kl. 7.15. Einnig er sett tilkynning inn á vef skólans og síðu Strandabyggðar á Facebook. Öllum er velkomið að hafa samband við okkur símleiðis ef einhverjar spurningar vakna í gsm Bjarna Ómars 892-4666 eða gsm Hildar 661-2010.

                                                                                                                     Skólastjórar Grunnskólans á Hólmavík.

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón