A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Fundur í sveitarstjórn Strandabyggðar 1277 - 26.06.2018

Salbjörg Engilbertsdóttir | 24. júní 2018

 

Fundur nr. 1277 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn í þriðjudaginn 26. júní 2018, kl. 16.00 í Hnyðju.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 

  1. Sumarleyfi sveitarstjórnar og sumarlokun á skrifstofu sveitarfélagsins
  2. Kosning kjörstjórnar
  3. Kosning fulltrúa í barnaverndarnefnd
  4. Kosning fulltrúa í Áfallateymi
  5. Kosning fulltrúa á Landsþing Sambands sveitarfélaga
  6. Gjaldskrá Hnyðju
  7. Hönnun á opnum svæðum, leikvöllum og tjaldsvæði í Strandabyggð
  8. Fundargerð 404. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
  9. Fundagerð Tómstunda-íþrótta-og menningarnefndar frá 20. júní 2018
  10. Ný lög um persónuvernd

 

 

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

Aðalbjörg Sigurvaldadóttir

Eiríkur Valdimarsson

Guðfinna Lára Hávarðardóttir

Ingibjörg Benediktsdóttir

Jón Gísli Jónsson

 

 

21. júní 2018
Salbjörg Engilbertsdóttir

skrifstofustjóri Strandabyggðar

 

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón