Fjallskilaseðill 2025
Salbjörg Engilbertsdóttir | 21. ágúst 2025
Fjallskilaseðill 2025 hefur verið birtur á vef sveitarfélagsins og hægt er að nálagst hann með því að smella á þessa slóð hér Fjallskilaseðill 2025. Hann verður einnig sendur til bænda með skráð netföng. Hægt er að tilkynna netföng á strandabyggd@strandabyggd.is ef ekki hefur borist tölvupóstur.
Sveitarfélagið óskar bændum og búaliði góðs gengis við fjallskil og hauststörf stefnir á að halda fund með bændum og leitarstjórum síðar í haust til að ræða fyrirkomulag næsta árs og hvort eitthvað þurfi að bæta.