A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Vinnuskóli í Strandabyggđ 2024

Salbjörg Engilbertsdóttir | 13. maí 2024

Vinnuskóli Strandabyggðar verður með breyttu sniði í sumar þar sem ekki hefur tekist að ráða umsjónaraðila nema hluta sumars. Reynt verður að bjóða sama tímafjölda á aldursár eins og áður.

Í boði verða eftirfarandi störf fyrir árganga 2011-2009:

Leikskóli, létt störf við gæslu undir umsjón deildarstjóra og skólastjóra - eingöngu í júní
Félagsþjónusta, létt störf við liðveislu barna td. á sumarnámskeiðum - eingöngu í júní
Áhaldahús, fjölbreytt störf við fegrun umhverfis og eigna - eingöngu 8.-31 júlí, umsjón verður í höndum Halldórs Smára Arnarsonar

Ungmennum fæddum árin 2007-2008 er bent á að sækja um starf í áhaldahúsi

Sækja má um störfin á slóðinni hér fyrir 21. maí

Tímafjöldi fyrir hvern árgang er þessi:Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón