A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings?

| 06. apríl 2017

Frá réttindavakt velferðarráðuneytisins:

 

Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings?

Námskeið á næstunni.

 

Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar. Um ólaunað starf er að ræða, en tilfallandi kostnaður er greiddur.

Meðal skilyrða sem þarf að uppfylla til þess að gerast persónulegur talsmaður er að sækja fræðslu um innihald og áherslur í starfinu.

 

Námskeið fyrir áhugasama á næstunni á vegum réttindavaktar velferðarráðuneytisins:

Laugardaginn 22. apríl – Akureyri. Síðasti skráningardagur 12. apríl nk.

Laugardaginn 29. apríl – Reykjavík. Síðasti skráningardagur 15. apríl nk.

  

Skráning og frekari upplýsingar hjá réttindagæslumanni á hverju svæði.

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón