A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Vantar ţig ađstođ viđ garđvinnu?

Esther Ösp Valdimarsdóttir | 02. júlí 2021
Vinnuskóli Strandabyggðar vinnur nú hörðum höndum að því að fegra og bæta umhverfi okkar með fjölbreyttum hætti. Eldri borgarar og öryrkjar geta fengið aðstoð við garðyrkjustörfin frá þessum vaska flokki óski þeir þess.

Ef þig vantar hjálp er þér velkomið að hafa samband við skrifstofu Strandabyggðar með því að hringja í síma 451-3510 eða senda tölvupóst á skrifstofa@strandabyggd.is. Við getum tekið við beiðnum um aðstoð til og með 13. júlí.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón