A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Útskrift úr leikskólanum Lćkjarbrekku

| 18. júní 2011
Útskrift úr leikskólanum Lćkjarbrekku. Myndir IV.
Útskrift úr leikskólanum Lćkjarbrekku. Myndir IV.
« 1 af 24 »

Fimm nemendur útskrifuðust úr leikskólanum Lækjarbrekku þann 16. júní 2011 á fjölmennum og skemmtilegum grilldegi sem haldinn var við skólann. Sveitarfélagið Strandabyggð óskar útskriftarnemunum þeim Brynhildi, Jóni Hauk, Míró, Sólveigu Maríu og Sævari og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með áfangann! Victor Örn Victorsson frá Strandahestum mætti á grilldaginn ásamt hestinum Degi og vöktu þeir félagar miklar vinsældir. Gestir fengu grillaða hamborgara og glæsilega andlitsmálningu og héldu nemendur og starfsfólk skólans glaðir í sumarfrí að hátíðinni lokinni. Fyrsti dagur eftir sumarfrí er þriðjudagurinn 26. júlí.

 

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón