A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Úrslit kosninga í Strandabyggđ

Salbjörg Engilbertsdóttir | 27. maí 2018
Nú liggja fyrir niðurstöður í óbundnum kosningum í Strandabyggð.  Á kjörskrá voru 355, alls kusu 197 og utankjörfundaratkvæði voru 44. Kjörsókn var 67,88%.  Auðir seðlar voru 7 og ógildir voru 2.

Kosning féll þannig:

Aðalmenn:
1. Jón Gísli Jónson, Kópnesbraut 21, 127 atkvæði
2. Ingibjörg Benediktsdóttir, Vitabraut 1,  102 atkvæði
3. Guðfinna Lára Hávarðardóttir, Stóra-Fjarðarhorni, 82 atkvæði
4. Eiríkur Valdimarsson, Snæfelli, 52 atkvæði
5. Aðalbjörg Sigurvaldadóttir, Miðtúni 19, 49 atkvæði

Varamenn:
1. Hafdís Gunnarsdóttir, Brunngötu 1, 49 atkvæði
2. Ásta Þórisdóttir, Hafnarbraut 2, 52 atkvæði
3. Pétur Matthíasson, Lækjartúni 17, 54 atkvæði
4. Jón Jónsson, Kirkjuból, 52 atkvæði
5. Egill Victorsson, Borgabraut 1, 48 atkvæði

Við óskum nýkjörnum fulltrúum innilega til hamingju og óskum þeim gæfu og velgengni á næstu árum.

Viktoría Rán Ólafsdóttir
formaður kjörstjórnar

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón