A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Undirbúningsvinna vegna framhaldsdeildar ađ hefjast

| 24. janúar 2012

Mennta- og menningarmálaráðuneytið er nú að hefja vinnu við að kanna fýsileika þess að stofna framhaldsdeild á Hólmavík. Karl Kristjánsson sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu mun leiða vinnuna en hann kom einnig að undirbúningi stofnunar framhaldsdeildar á Patreksfirði. Karl þekkir vel til málefna framhaldsskóla á Íslandi og var meðal annars deildarstjóri framhaldsskóladeildar hjá ráðuneytinu um árabil. Fyrsta heimsókn starfsfólks ráðuneytisins til Hólmavíkur verður í byrjun febrúar.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón