A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Umsóknir í framkvćmdasjóđ ferđamannastađa

Brynja Rós Guđlaugsdóttir | 17. október 2018


Opnað hefur verið fyrir umsóknir í framkvæmdasjóð ferðamannastaða, en umsóknarfrestur er til 28. október.

Á heimasíðu Ferðamálastofu er hægt að finna leiðbeiningar, úthlutunarreglur og áherslur sjóðsins.

https://www.ferdamalastofa.is/is/umhverfis-og-gaedi/framkvaemdasjodur-ferdamannastada/upplysingasida-um-umsoknir

 

NMÍ mun veita leiðsögn varðandi umsóknir og er hægt að óska eftir leiðsögn í gegnum meðfylgjandi gátt: https://www.nmi.is/is/frumkvodlar/leidsogn

 

Við sendum einnig með aðgerðaráætlun úr áfangastaðaáætlun Vestfjarða sem hægt er að hafa til hliðsjónar viðumsóknarferlið. En þau verkefni sem eru þar inni eiga að fá aukið vægi.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón