A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Umhverfisdagur fyrirtćkja og stofnanna á Hólmavík í dag

| 16. maí 2012
Mynd IV
Mynd IV
Umhverfisdagur fyrirtækja og stofnanna á Hólmavík er í dag, miðvikudaginn 16. maí 2012. Fyrirtæki og stofnanir geta óskað eftir að starfsmenn Áhaldahúss Strandabyggðar fjarlægi rusl. Þegar hafa Kaupfélag Steingrímsfjarðar á Hólmavík, Þróunarsetrið á Hólmavík, Hólmadrangur, Hólmavíkurhöfn og Sorpsamlag Strandasýslu tilkynnt þátttöku í deginum. Þeir sem vilja taka þátt er bent á að hafa samband við starfsfólk Áhaldahússins í síma 894 4806, en góð þátttaka var í umhverfisdegi fyrirtækja og stofnanna árið 2011.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón