A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Ţađ er komiđ sumar!

| 03. maí 2019
Kæru íbúar Strandabyggðar,

Það er komið sumar!  Og á svona degi hugsar maður um allt sem hægt er að gera;  taka til og henda rusli, þvo bílinn eða gluggana, hengja út þvott, byrja á garðavinnunni, klippa tré og runna, horfa út á sjó, skipuleggja sumarfríið, fá sér Pizzu, spila smá Disco, ganga upp að vörðu eða fara Óshringinn, eða bara hugsa um eitthvað annað jákvætt og skemmtilegt. 

Hvað sem þið gerið; njótið lífsins á þessum frábæra stað.  Verum jákvæð!  Góða helgi!

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón