A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur nr 1345 í Strandabyggđ, haldinn 9. maí 2023

Salbjörg Engilbertsdóttir | 06. maí 2023

Fundur nr. 1345 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9. maí kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

1. Ástand Grunnskólabyggingar – til afgreiðslu
2. Tilboð í drenlögn við grunnskólann – til afgreiðslu
3. Húsnæðisáætlun Strandabyggðar – til afgreiðslu
4. Ársreikningur Byggðasamlags málaefna fatlaðra á Vestfjörðum 2022 – drög til kynningar
5. Ársreikningur Félagsþjónustu Stranda- og Reykhólahrepps – til kynningar
6. Húnaþing Vestra, breyting á aðalskipulagi – til kynningar
7. Tómstunda, íþrótta- og menningarnefnd fundargerð frá 24. apríl 2023 – til kynningar og afgreiðslu
8. Velferðarnefnd Stranda- og Reykhóla, fundargerð frá 26.apríl 2023 til kynningar og afgreiðslu
9. Umhverfis- og skipulagsnefnd, fundargerð frá 3. maí 2023 – til kynningar og afgreiðslu
10. Forstöðumannaskýrslur v. apríl – til umræðu og kynningar
11. Vinnuskýrsla sveitarstjóra v. apríl – til umræðu og kynningar
12. Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða fundargerð nr. 143 frá 3. maí 2023 ásamt ársskýrslu – til kynningar
13. Samband sveitarfélaga fundargerð nr. 925 frá 28. apríl 2023 – til kynningar
14. Hafnasamband sveitarfélaga fundargerð nr. 452 frá 19. apríl 2023 – til kynningar
15. Samtök sjávarútvegsfyrirtækja fundargerð nr. 72 frá 19. apríl 2023 – til kynningar


Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:


Þorgeir Pálsson
Jón Sigmundsson
Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir
Matthías Sævar Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir


Stefnt er á að streyma fundinum á youtube síðu Strandabyggðar https://www.youtube.com/channel/UCeIjqjE2w2-V0IMQ9ZxplvA

Strandabyggð 5. maí 2023

Þorgeir Pálsson oddviti

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón