A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur 1343 í Strandabyggđ

Salbjörg Engilbertsdóttir | 10. mars 2023

Fundur nr. 1343 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 14. mars kl. 16.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 1. Vinnufundur sveitarstjórnar frá 22. febrúar 2023, samþykktir frá þeim fundi til formlegrar staðfestingar
 2. Vinnufundur sveitarstjórnar frá 6. mars 2023, samþykktir frá þeim fundi til formlegrar staðfestingar
 3. Efla, kostnaðarmat v. endurbóta grunnskólans – til afgreiðslu
 1. Kaup á færanlegum skólastofum – til afgreiðslu
 2. Samningur slökkviliðs Strandabyggðar við Vegagerð ríkisins um hreinsun á vettvangi – til afgreiðslu
 3. Orkubú Vestfjarða beiðni um umsögn v. rannsókna á Gálmaströnd frá 6. desember 2022 – til afgreiðslu
 4. Kvíslatunguvirkjun, fundur með Orkubúi Vestfjarða 9. mars 2023 – til kynningar
 5. Orkubú Vestfjarða, erindi vegna Kvíslatunguvirkjunar frá 10. mars 2023 - til afgreiðslu
 6. Greinargerð vegna bréfs Hafdísar Sturlaugsdóttur til innviðaráðuneytis 22. febrúar 2023 – til kynningar
 7. Minnisblað sveitarstjóra, staðarval vegna fyrirhugaðrar hótelbyggingar – til afgreiðslu
 8. Minnisblað sveitarstjóra vegna innleiðingar nýrra laga um sorphirðu – til afgreiðslu
 9. Félagsþjónusta Stranda- og Reykhólahrepps, fundargerð frá 21. febrúar 2023 –til afgreiðslu
 10. Velferðarnefnd fundargerð frá 15. febrúar 2023 – til kynningar
 11. Sorpsamlag Strandasýslu, fundargerð frá 13. febrúar 2023 – til kynningar
 12. Sorpsamlag Strandasýslu, ársreikningur 2022 – til kynningar
 13. Brunavarnir Dala, Reykhóla og Stranda, stjórnarfundur 2. mars 2023 – til kynningar
 14. Forstöðumannaskýrslur vegna febrúar – til kynningar
 15. Verkefni sveitarstjóra í febrúar – til kynningar/umræðu
 16. Náttúrustofa Vestfjarða ársreikningur 2022- til kynningar
 17. Fjórðungssamband Vestfjarða, boð á fjórðungsþing nr.68, 12. apríl 2023 á Ísafirði – til kynningar
 18. Vestfjarðastofa og Fjórðungssamband Vestfirðinga, fundargerðir 50 frá 18. janúar 2023 og 51 frá 15. febrúar 2023 – til kynningar
 19. Stjórn samtaka orkusveitarfélaga, bókun frá fundi 17. febrúar 2023 – til kynningar
 20. Samband íslenskra sveitarfélaga, fundargerð nr. 919 frá 28. Febrúar 2023- til kynningar
 21. Hafnarsamband Íslands fundargerð nr. 450 frá 17. febrúar 2023 – til kynningar
 22. Dagur Norðurlandanna, erindi frá 23. mars 2023 – til kynningar
 23. Dýraverndarsamband Íslands, hvatning til sveitarfélaga 10. febrúar 2023 -  til kynningar
 24. Ungmennaráð, fundur með sveitarstjórn

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

 

Þorgeir Pálsson

Jón Sigmundsson

Sigríður Guðbjörg Jónsdóttir

Matthías Sævar Lýðsson

Hlíf Hrólfsdóttir

 

Stefnt er á að streyma fundinum á youtube síðu Strandabyggðar https://www.youtube.com/channel/UCeIjqjE2w2-V0IMQ9ZxplvA

 

Strandabyggð  10. Mars 2023

Þorgeir Pálsson oddviti

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón