A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sveitarstjórnarfundur- aukafundur nr. 1334 í Strandabyggð

Salbjörg Engilbertsdóttir | 21. júní 2022


Aukafundur nr. 1334 í sveitarstjórn Strandabyggðar verður haldinn fimmtudaginn 23. Júní 2022 kl. 13.00 í Hnyðju Höfðagötu 3, Hólmavík.


Fundardagskrá er svohljóðandi:

1. Ráðning sveitarstjóra
2. Viðauki III
3. Sumarlokun skrifstofu og næsti fundur sveitarstjórnar
4. Nefndarfundir, boðun og framkvæmd
5. Skipan fulltrúa í nefndir og ráð:
     a. Kjörstjórn
     b. Fulltrúi í barnaverndarnefnd
     c. Áfallateymi Strandabyggðar
6. Skipun fulltrúa í nefndir og ráð:
     a. Fulltrúaráð Vestfjarðarstofu
     b. Sorpsamlag Strandasýslu 
     c. Félagsþjónusta Stranda- og Reykhólahrepps 
     d. Brunavarnir Dala, Reykhóla- og Stranda
     e. Náttúrustofa Vestfjarða
     f. Svæðisskipulag, Dalabyggðar, Strandabyggðar- og Reykhóla
7. Fundur Tómstunda, íþrótta- og menningarnefndar 19.júní 2022
8. Fundur Umhverfis- og skipulagsnefndarfundar frá 20. Júní 2022
9. Fundur Atvinnu, dreifbýlis- og hafnarnefndar frá 20. Júní 2022
10. Fundur Fræðslunefndar frá 22. Júní 2022


Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:


Þorgeir Pálsson/Grettir Örn Ásmundsson
Jón Sigmundsson
Sigríður Jónsdóttir
Matthías Lýðsson
Hlíf Hrólfsdóttir


Strandabyggð 21.júní 2022
Þorgeir Pálsson


Fundur verður sendur út á Teams. Hlekkur er hér

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón