A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Stofnanir Strandabyggđar og sumarfrí framundan

Salbjörg Engilbertsdóttir | 08. júlí 2021
Nú er komið hásumar og flestir á leið í sumarfrí ef þeir eru ekki komnir í frí nú þegar. Það er eins hjá okkur hjá Strandabyggð og viljum við upplýsa um lokanir stofnana í sumar og sumarleyfi starfsmanna.

Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 19.júlí-3.ágúst
-Byggingarfulltrúi verður í sumarleyfi frá 12. júlí til 30.júlí en verður með viðveru á skrifstofu 23.júlí.
-Félagsmálastjóri verður í sumarleyfi frá 26.júní-23.júlí og verður með viðveru í síma og gegnum tölvupóst frá 26.júlí
-Tómstundafulltrúi verður í sumarleyfi frá 2.júlí og fram í miðjan ágúst
-Skrifstofustjóri verður í sumarleyfi að mestu frá 19.júlí-3.september en skoðar póst reglulega og afgreiðir mál eftir þörfum

Leikskólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá 8.júlí-10.ágúst 
Grunnskólinn er lokaður vegna sumarleyfa fram í miðjan ágúst 

aðrar deildir eru opnar í sumar eins og Þjónustumiðstöð s: 865-4806 og Íþróttamiðstöð sem er opin alla daga og tekur á móti gestum í sund og hreyfingu.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón