A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Starfshópur skođar sameiningu stofnanna

| 05. september 2011
Ţróunarsetriđ á Ísafirđi. Mynd af vef bb.is.
Ţróunarsetriđ á Ísafirđi. Mynd af vef bb.is.
Skipaður verður starfshópur sem fjalla á um hugsanlega sameiningu Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, Menningarráðs Vestfjarða, Markaðsstofu Vestfjarða, Vaxtarsamnings Vestfjarða og Fjórðungssambands Vestfirðinga. Tillaga þessa efnis var samþykkt á Fjórðungsþingi Vestfirðinga sem haldið var í Bolungarvík um helgina. Á þinginu var m.a. rætt um tillögur að framtíðarskipulagi stoðkerfis atvinnu- og byggðaþróunar. Markmiðið með mögulegri sameiningu er að skapa stærri og öflugari einingu. Starfshópnum er ætlað að skila af sér útfærslu á tillögunni sem lögð verði fyrir aukaþing sem haldið verður í lok október.

Frétt af bb.is

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón