A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Skrifstofa Strandabyggđar - opiđ hús!

Ţorgeir Pálsson | 17. febrúar 2021
Kær íbúar Strandabyggðar,

Eins og sagt hefur verið frá og ykkur er sjálfsagt kunnugt, flutti skrifstofa Strandabyggðar rétt fyrir jólin í húsnæðið að Hafnarbraut 25.  Við erum búin að koma okkur nokkuð vel fyrir þar og viljum því gjarnan bjóða íbúum að kíkja í heimsókn og sjá aðstöðuna. 

Mánudaginn 22. febrúar og þriðjudaginn 23. febrúar, verður því opið hús á skrifstofutíma, kl 10-14 og við hvetjum íbúa til að kíkja við og skoða. 

Vinsamlegast viðhafið sóttvarnir og notið grímu, takk.

Við hlökkum til að sjá ykkur.

Kveðja
Starfsfólk skrifstofu Strandabyggðar

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« Febrúar 2021 »
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28            

Nćstu atburđir

Vefumsjón