A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Skrifstofa Strandabyggđar - breytingar á opnunartíma

| 30. maí 2011
Hólmavík. Mynd Jón Jónsson.
Hólmavík. Mynd Jón Jónsson.
Frá og með 1. júní 2011 verður skrifstofa Strandabyggðar opin milli kl. 10:00 - 14:00 í stað 09:30 - 15:00 eins og verið hefur. Þá verður lokað á skrifstofu Strandabyggðar 11. - 22. júlí n.k. vegna sumarfría.

Sveitarstjórnarfundur 1183 verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins þriðjudaginn 31. maí 2011 og síðasti sveitarstjórnarfundur fyrir sumarfrí, fundur 1184, verður haldinn þriðjudaginn 21. júní 2011. Fundur 1185 verður haldinn þriðjudaginn 9. ágúst 2011.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón