A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sauđfjársetriđ hlaut heiđursverđlaun

| 06. júlí 2012
Ester Sigfúsdóttir framkvćmdastjóri glöđ í bragđi - ljósm. JJ
Ester Sigfúsdóttir framkvćmdastjóri glöđ í bragđi - ljósm. JJ
Á laugardagskvöldi á Hamingjudögum var Sauðfjársetri á Ströndum veitt sérstök heiðursverðlaun vegna ríkulegs framlags til menningar á Ströndum gegnum árin. Ester Sigfúsdóttir framkvæmdastjóri tók við verðlaununum fyrr hönd safnsins sem á tíu ára afmæli í ár. Margt er á döfinni hjá safninu hvað varðar framkvæmdir og frekari uppbyggingu.

Í máli Kötlu Kjartansdóttur, formanns Tómstundasviðs, kom fram að safnið hlyti verðlaunin ekki síst fyrir að hafa haft jákvæð áhrif á menningu og mannlíf í héraðinu og vera uppspretta fróðleiks, lista og menningar fyrir alla fjölskylduna. Til hamingju!

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

« September 2020 »
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nćstu atburđir

Vefumsjón