A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Sauðfjársetrið hlaut heiðursverðlaun

| 06. júlí 2012
Ester Sigfúsdóttir framkvæmdastjóri glöð í bragði - ljósm. JJ
Ester Sigfúsdóttir framkvæmdastjóri glöð í bragði - ljósm. JJ
Á laugardagskvöldi á Hamingjudögum var Sauðfjársetri á Ströndum veitt sérstök heiðursverðlaun vegna ríkulegs framlags til menningar á Ströndum gegnum árin. Ester Sigfúsdóttir framkvæmdastjóri tók við verðlaununum fyrr hönd safnsins sem á tíu ára afmæli í ár. Margt er á döfinni hjá safninu hvað varðar framkvæmdir og frekari uppbyggingu.

Í máli Kötlu Kjartansdóttur, formanns Tómstundasviðs, kom fram að safnið hlyti verðlaunin ekki síst fyrir að hafa haft jákvæð áhrif á menningu og mannlíf í héraðinu og vera uppspretta fróðleiks, lista og menningar fyrir alla fjölskylduna. Til hamingju!

Könnun

Facebook

Atburðadagatal

Næstu atburðir

Vefumsjón