A A A

Valmynd

Fréttir

Skólastarf

Rjúpnaveiđi ekki leyfđ í landi í eigu Strandabyggđar

| 26. október 2011
Á sveitarstjórnarfundi 1189 í sveitarstjórn Strandabyggðar sem haldinn var 25. október 2011 var samþykkt að rjúpnaveiði er ekki leyfð í landi í eigu sveitarfélagsins.

Skiptar skoðanir voru í sveitarstjórn varðandi rjúpnaveiðina. 3 sveitarstjórnarfulltrúar greiddu atkvæði með tillögu um að leyfa ekki rjúpnaveiði í landi sveitarfélagsins, 2 fulltrúar voru á móti tillögunni.

Könnun

Facebook

Atburđadagatal

Nćstu atburđir

Vefumsjón